28.8.2007 | 08:52
Ógeðshrollur
Gúddag.
Vaknaði vel í morgun og átti góða stund með dætrum mínum. Smurði nesti í unglinginn og átti góða duddustund með litlunni.
Já allt að komast á rétt ról. Ég verð komin með tæknina við "barstólinn" í nýja húsinu í næstu viku
Já ég hugsaði með mér hvað ég ætti það gott og þetta ætti aldeilis eftir að vera ánægjulegur dagur. Á leiðinni í vinnu hlustaði ég á Bylgjuna og fékk nettan óðeðshroll við fréttina um fólkið sem kom að húsinu sínu og þar höfðu einhverjir aðrir búið. VIBBI..................
Ég veit ekki hvað ég myndi gera
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1287947
Um bloggið
Guðrún Elsa Gunnarsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.