Gargandi snilld

Strætó fór að aka frá Akranesi í byrjun síðasta árs.  Ég þori að fullyrða að engum heilvita manni óraði fyrir því að hann yrði svona mikið notaður strax.  Ég lét sjálf eftir mér hafa " þetta tekur eina kynslóð, við verðum að vera þolinmóð........ Errm"

Í dag fara tvær stórar rútur frá Akranesi á hverjum morgni.  Önnur stappfull og hin til hálfs.  Síðan er hann töluvert notaður yfir daginn.  Strætó hefur opnað fullt af tækifærum fyrir okkur Skagamenn.  Aukin atvinnutækifæri, þ.e. auðveldara og ódýrara að sækja vinnu til Reykjavíkur.  Einnig og alveg sérstaklega fyrri námsmenn , bæði Háskólanema og aðra.  Hingað til hefur þetta verið mjög dýrt að fara til Rvk á hverjum degi. 

Ég hef sjálf nýtt mér þetta dolltið og finnst þetta mjög þægilegt, fer þó eftir hvert í Bæinn ég er að fara.  Nýjasta útspilið að hafa frítt fyrir nemendur er náttúrulega gargandi snilld.  Nóg er nú umferðin samt.  Þannig að hvernig sem þetta er útreiknað þá er ég alveg sjúr á að þetta er bara gróði, sé tekið tillit til umhverfisþátta.

Allir í Strætó !!!!!!!!!!!!!!!!!

Eigið góðan föstudag og ekki tapa ykkur í umferðarhnút á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar Wizard


mbl.is Fullt í strætó á morgnana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún Elsa Gunnarsdóttir

Höfundur

Guðrún Elsa Gunnarsdóttir
Guðrún Elsa Gunnarsdóttir

Einlægur áhugamaður um allt sem skiptir máli

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Baggalútur - Ég kemst í jólafíling

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband