15.9.2007 | 19:46
Er nema von að manni misbjóði.
Hvað er að dómskerfinu hér á landi. Í hvaða "raunveruleika " búa þessir dómarar
Hversu alvarlegt og viðurstyggilegt þarf brotið að vera til að refsirammi verði nýttur?
Ég veit ekki með ykkur en mér er gjörsamlega misboðið og fyrirgefiði en hvað er verið að setja út á það hverjir veljast í hæstarétt ? Það skiptir greinilega ekki nokkru máli.
Kannski það sé viðtekin venja að leyfa brotamanninum að njóta vafans. 3,5 ár fyrir svona brot er bara djók og pælið í því að hann þarf bara að sitja 2/3 af sér. Kemst þar að auki kannski inn á Vernd........... Þar hafa menn það aldeils huggulegt
Fékk ekki maður sem stal kjötlæri einhverja mánuði í dóm. hmhmhm Hver skyldi vera hættulegri umhverfi sínu ?????
Það ætti að taka upp kúrs í lögfræðinni sem heitir "COMMON SENS, EÐA VENJULEGT SIÐFERÐI".
Djö................ getur maður orðið reiður.
Bloggheimar loga vegna dóms yfir nauðgara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Guðrún Elsa Gunnarsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maðurinn er núna frjáls ferða sinna, hann er farinn úr landi. Er "í fríi erlendis" segir lögmaður hans!
Farbann sem hann var úrskurðaður í, rann út áður en Hæstiréttur staðfesti dóminn yfri honum. Lögmaður hans segir að hann sé "í fríi" erlendis.
Hvernig samfélagi búum við í, hvernig dómskerfi er það, þar sem fádæma hrottaskapur er ekki tekinn alvarlegar en svo að menn fá svo bara að skreppa í frí.
Þessi portúgali mun auðvitað aldrei koma til Íslands aftur og aldrei afplána dóminn.
Marta B Helgadóttir, 17.9.2007 kl. 11:42
Já Guði sé lof og dýrð fyrir réttindi glæpamanna
Svo er verið að hvetja þessar vesalings konur sem verða fyrir kynferðisofbeldi að kæra. Bíddu til hvers ?????????
Guðrún Elsa Gunnarsdóttir, 18.9.2007 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.