Svo mega þeir ekki auglýsa

Þessi verðmunur kemur mér ekki á óvart.  Ég hef sjálf reynt þetta á eigin skinni.  Okkur foreldrum er hent út í djúpu laugina og við eigum að velja tannréttingasérfræðing án þess að vita nákvæmlega hverjir eru í boði.  Svo kemur í ljós í lok meðferðar að tannréttingin var helmingi dýrari en hún hefði orðið hjá öðrum sérfræðingi aðeins neðar í bænum...........  eða eitthvað.

Tannlæknar mega í raun ekki benda okkur á einn sérstakan.  Farið bara í Gulu síðurnar Errm 

Það vona ég innilega að nýr og ferskur heilbrigðisráðherra afnema það að heilbrigðisstéttir megi ekki auglýsa starfsemi sýna.  Common, why not.

Þá væri samkeppnin sýnilegri og myndi þetta auðvelda okkur öllum að velja milli sérfræðinga.  Við værum allavega meðvitaðri um hvað væri í boði.

Eigið þið annars góðan dag og munið að bursta tennurnar Grin

 


mbl.is Fjórfaldur verðmunur á tannréttingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún Elsa Gunnarsdóttir

Höfundur

Guðrún Elsa Gunnarsdóttir
Guðrún Elsa Gunnarsdóttir

Einlægur áhugamaður um allt sem skiptir máli

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Baggalútur - Ég kemst í jólafíling

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband