Bloggleti dauðans

Ja hérna hér.  Manns er bara að deyja úr bloggleti.  Enda kannski haft ýmsum öðrum hnöppum að hneppa (eða glösum að lyfta)

Það er alveg geðveikt að gera í vinnunni og skólanum og er ég að jafna mig eftir erfiða helgi á Akureyri.  Hrikalega gaman en djö........ er maður þreyttur eftir svona.

Ég upplifi mig sem svona "andlegan öryrkja" ,fæ samt engar bætur Frown

Margt skemmtilegt í fréttunum.

Heima fyrir:hmmm   Komin með nýjan mann. Hann heitir Frímann Lýður, og Lýður bara vel Blush

Restin af Íslandi, Stóra Rei málið. Hrikalega intressant.  Mjög skemmtilegt mál á margan hátt.  Leðinlegt fyrir Villa kall greyið.  'Eg votta Reykvíkingum samúð mína að hafa misst þennan meirihluta.  En verði ykkur að góðu...............

Till next, bæjó

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún Elsa Gunnarsdóttir

Höfundur

Guðrún Elsa Gunnarsdóttir
Guðrún Elsa Gunnarsdóttir

Einlægur áhugamaður um allt sem skiptir máli

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Baggalútur - Ég kemst í jólafíling

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband