19.10.2007 | 09:49
Ljótar Auglýsingar
Ég er mikill aðdáandi auglýsinga, svona yfir höfuð. Finnst leiknar sjónvarpsauglýsingar oftast mjög skemmtilegar. Thule auglýsingarnar eu dæmi um frábærar auglýsingar að maður tali nú ekki um hann Lýð minn. GARGANDI. Með betri íslenskri dagskrárgerð, smá píla til RUV, þeir eru alltaf með svo skemmtilega dagskrárgerð
Það er eitt sem fer alveg hrikalega í mig þessa dagana og það eru blaðaauglýsingarnar frá Bónus. Þetta birtist hér í póstinum í hverri viku og í Sjónvarpinu líka. Alveg hrikalega ósmekklegt. Búið að "afklæða" svínalundir og kjúkling og svið, ojojojo. Sett á eitthvað brauðbretti!!!!!!!!!!!!
Sett svo á hvítan bakgrunn, Bónus bannerinn gulur og verðbannerinn rauður.
Common, var þetta tilraunaverkefni í listaháskólanum eða hvað. Nóatúns blaðaauglýsingarnar eru miklu betri. þar eru svinarifin og fylltu lundirnar hrikalega girnilega, svo maður tali nú ekki um grísabógin............ slurk slurk
Auglýsingagagnrýni dagsins var í boði Guðrúnar
Um bloggið
Guðrún Elsa Gunnarsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sá eitt dolltið fyndið þegar ég var að skoða þessar augl. Í báðum tilfellum notast við "skurðarbretti". En virkar einvhernveginn huggulegra í Nóatúni
Guðrún Elsa Gunnarsdóttir, 19.10.2007 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.