26.2.2008 | 09:11
Ótrúleg bloggleti
Ja hérna hér.
Það er mikið að maður drepist ekki bara úr bloggleti. En ég bið ykkur að fyrirgefa.
Ástæða þess að ég fer inn á þessa síðu núna er að ég var að lesa bloggið hennar Gurrýar Haralds og hún kann sko að koma manni í gott skap.
Hún er með nokkra velvalda brandara og það á að kjós hver er bestur. Sjáið hvað ég er með brenglaðann húmor, held að ég hafi verið sú eina sem valdi þessa tvo. En thats me
Algjör drulluperra húmor.
Sigfús og Geirþrúður bjuggu í huggulegri íbúðarblokk eldri borgara í Hafnarfirði. Þau urðu hissa þegar drepið var á dyr hjá þeim skömmu fyrir miðnætti eitt mánudagskvöldið. Sigfús fór til dyra og við dyrnar var stór og grimmdarlegur maður sem starði á hann. Ó, þetta er hræðilegt. Nú verð ég rændur og missi alla peningana mína, hrópaði Sigfús og reif í hárið á sér.
Ég er enginn ræningi, urraði maðurinn hneykslaður. Ég er nauðgari!
Guði sé lof, sagði Sigfús og andaði léttar. Þrúða mín, þetta er til þín!
Svo er hinn.. Svona af því að ég er ljóska hahaha
Þú kemur seint, sagði dökkhærði barþjónninn við ljóshærða barþjóninn.
Já, ekkert skrýtið, ég varð vitni að hræðilegu slysi á leiðinni. Það var eins gott að ég var búinn að fara á skyndihjálparnámskeið!
Hvað gerðir þú? spurði sá dökkhærði.
Ég settist á gangstéttina og beygði höfuðið niður á milli hnjánna til að það liði ekki yfir mig.
p.s. Ég hef ekki farið á skyndihjálparnámskeið svo ég veit ekki hvernig ég yrði ef þetta kæmi fyrir
mig
Eigið yndislegan dag
Um bloggið
Guðrún Elsa Gunnarsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.