19. júní

Já kom ble

Ég er lifandi, ef einhver skildi vera farin ađ undrast.

Í dag er 19. júni, Halli frćndi á ammćli.  Loksins ţegar ţađ kom strákur í fjölskylduna ţá fćddist hann á kvennréttindadaginn.  Góđur dagur.

Í morgun ţegar ég var ađ sinna daglegum morgunţörfum ţ.e. drekka kaffi og lesa fréttablađiđ rakst ég á ţessa geggjuđu auglýsingu frá Landsbankanum.

 

kvennadagur_header

Ég fékk hroll og varđ hálf klökk.  Ofbođslega er ţetta góđ sviđssetning.  Ég man svo eftir ţessum degi.  Ţegar Vigdís var kosin forseti.  Ég fylltist lotningu ţá og geri enn í dag ţegar ég sé ţessa yndislegu konu.  Hún var frábćr forseti !!!!!!!!!!

Ofbođslega vel gefin og glćsileg kona. 

Annars er allt gott ađ frétta af okkur á Holtsflötinni.  Sumariđ komiđ.  Máni verđur 2ja ára á laugardaginn , ja hérna hér

En semsagt over and out :)

 

 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Guðrún Elsa Gunnarsdóttir

Höfundur

Guðrún Elsa Gunnarsdóttir
Guðrún Elsa Gunnarsdóttir

Einlægur áhugamaður um allt sem skiptir máli

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Baggalútur - Ég kemst í jólafíling

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband